Æðey
Iceland /
Vestfirdir /
Sudavik /
World
/ Iceland
/ Vestfirdir
/ Sudavik
Pasaulis / Ísland /
ey
Add category
Æðey er stærsta eyja Ísafjarðardjúps, skammt undan Snæfjallaströnd. Hún dregur nafn sitt af góðu æðarvarpi sem þar er að finna. Eyjan er láglend, hæsti punktur í 34 metra hæð, en nokkuð hólótt. Eyjan er algróin og er þar mikið fuglalíf.
Í Æðey var eitt sinn kirkja og síðar bænhús. Hún tilheyrir í dag Unaðsdalssókn en tilheyrði áður Snæfjallasókn og var þjónað þaðan. Í eynni er góð lending og var þar viðkomustaður djúpbátsins. Þar hefur verið mönnuð veðurathugunarstöð síðan 1946. Aðrar eyjur í Ísafjarðardjúpi eru Vigur og Borgarey og er Borgarey minnst og innst.
Í Æðey var eitt sinn kirkja og síðar bænhús. Hún tilheyrir í dag Unaðsdalssókn en tilheyrði áður Snæfjallasókn og var þjónað þaðan. Í eynni er góð lending og var þar viðkomustaður djúpbátsins. Þar hefur verið mönnuð veðurathugunarstöð síðan 1946. Aðrar eyjur í Ísafjarðardjúpi eru Vigur og Borgarey og er Borgarey minnst og innst.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Æðey
Nearby cities:
Coordinates: 66°6'1"N 22°39'34"W
- Vigur 8.9 km
- Hrútey 20 km
- Flatey á Breiðafirði 81 km
- Látur 114 km
- Eldey 263 km
- Ísafjarðardjúp 11 km
- Laugabolsvatn 13 km
- Leirufjörður 15 km
- Skötufjörður 18 km
- Eyrafjall 19 km
- Hestfjörður 19 km
- Álftafjörður 19 km
- Sauratindar 19 km
- Skutulsfjörður 20 km
- Vatnshlíð 26 km