Skutulsfjörður
Iceland /
Vestfirdir /
Isafjordur /
World
/ Iceland
/ Vestfirdir
/ Isafjordur
Pasaulis / Ísland /
fjörður, invisible (en)
Skutulsfjörður er stysti og vestasti fjörðurinn í Ísafjarðardjúpi. Kaupstaðurinn Ísafjörður stendur við fjörðinn. Tveir megindalir ganga inn úr Skutulsfirði, Engidalur og Tungudalur, og skilur fjallið Kubbi þá að. Í Engidal er kirkjugarður Ísfirðinga, sem og sorpbrennslustöð þeirra. Golfvöllur og skíðasvæði er í Tungudal en úr honum eru Vestfjarðargöng grafin yfir í Botnsdal í Súgandafirði og Breiðdal í Önundarfirði. Upp úr Tungudal ganga Dagverðardalur eða Dögurðardalur, sem segir frá í Gísla sögu, en þaðan lá áður þjóðvegurinn suður yfir Breiðadals- og Botnsheiði. Enn fremur liggur Seljalandsdalur upp af Skutulsfirði en þar var áður aðalskíðasvæði Ísfirðinga.
Árið 1994 féll snjóflóð í Seljalands- og Tungudali og eyðilögðust skíðamannvirki og sumarbústaðir.
Í fornu máli hét hann Skutilsfjörður. Helgi Hrólfsson á að hafa gefið honum nafn en hann fann þar „skutil í flæðarmáli“.
Árið 1994 féll snjóflóð í Seljalands- og Tungudali og eyðilögðust skíðamannvirki og sumarbústaðir.
Í fornu máli hét hann Skutilsfjörður. Helgi Hrólfsson á að hafa gefið honum nafn en hann fann þar „skutil í flæðarmáli“.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Skutulsfjörður
Nearby cities:
Coordinates: 66°4'48"N 23°6'27"W
- Ísafjarðardjúp 22 km
- Önundarfjörður 30 km
- Dýrafjörður 33 km
- Arnarfjörður 52 km
- Patreksfjörður 73 km
- Hvammsfjörður 104 km
- Hrútafjörður 112 km
- Húnafjörður 120 km
- Hvalfjörður 192 km
- Eyjafjörður 193 km
- Sauratindar 6 km
- Óshlíðargöng 6.4 km
- Ísafjarðardjúp 9 km
- Eyrafjall 11 km
- Vigur 13 km
- Vatnshlíð 15 km
- Æðey 20 km
- Laugabolsvatn 23 km
- Efstadalsvatn 25 km
- Þernuvík 26 km