Grundarfjörður

Iceland / Vesturland / Grundarfjordur /

Grundarfjörður er bær á norðanverðu Snæfellsnesi á Íslandi, í miðjum firði umkringdur fjöllum, en vestanmegin við hann liggur Kirkjufell. Bærinn er á milli Stykkishólms og Ólafsvíkur.

Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla.

Skipaumferð hefur aukist til muna á Grundarfirði, enda þykja Grundarfjarðarhöfn og fjörðurinn sjálfur með eindæmum skjólgóð. Viðlegukantur norðurhafnarinnar var stækkaður árið 2002.
Nearby cities:
Coordinates:   64°55'23"N   23°15'37"W
  •  22 km
  •  29 km
  •  84 km
  •  84 km
  •  97 km
  •  101 km
  •  106 km
  •  113 km
  •  129 km
  •  138 km
This article was last modified 14 years ago