Keflavík

Iceland / Sudurnes / Keflavik /

Keflavík er um 10.000 manna bær austan megin á Miðnesi á Reykjanesskaga og heyrir undir sveitarfélagið Reykjanesbæ.
Bærinn dregur nafn sitt af samnefndri vík, sem liggur á milli Hólmsbergs að norðan og Vatnsness að sunnan og gengur til vesturs inn úr Stakksfirði. Víkin er opin á móti austri og þótti aldrei gott skipalægi. Hún var samt grundvöllur þeirrar verslunar sem þar þróaðist frá 17. öld og varð grundvöllur bæjarins.
Nearby cities:
Coordinates:   64°0'4"N   22°33'57"W