Keflavík
Iceland /
Sudurnes /
Keflavik /
World
/ Iceland
/ Sudurnes
/ Keflavik
Pasaulis / Ísland / Suðurnes
borg
Add category
Keflavík er um 10.000 manna bær austan megin á Miðnesi á Reykjanesskaga og heyrir undir sveitarfélagið Reykjanesbæ.
Bærinn dregur nafn sitt af samnefndri vík, sem liggur á milli Hólmsbergs að norðan og Vatnsness að sunnan og gengur til vesturs inn úr Stakksfirði. Víkin er opin á móti austri og þótti aldrei gott skipalægi. Hún var samt grundvöllur þeirrar verslunar sem þar þróaðist frá 17. öld og varð grundvöllur bæjarins.
Bærinn dregur nafn sitt af samnefndri vík, sem liggur á milli Hólmsbergs að norðan og Vatnsness að sunnan og gengur til vesturs inn úr Stakksfirði. Víkin er opin á móti austri og þótti aldrei gott skipalægi. Hún var samt grundvöllur þeirrar verslunar sem þar þróaðist frá 17. öld og varð grundvöllur bæjarins.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Keflavík
Nearby cities:
Coordinates: 64°0'4"N 22°33'57"W
- Grundarfjörður 109 km
- Ólafsvík 115 km
- Stykkishólmur 121 km
- Bolungarvík 243 km
- Skrúðgarður 0.5 km
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 0.5 km
- Keflavíkurflugvöllur 2.8 km
- Valhallarbraut, 759-760 3 km
- Base Hotel 3 km
- Golfklúbbur Suðurnesja 5.1 km
- Sparisjóðsvöllur 7.3 km
- Garðsvöllur 9 km
- Golfklúbbur Sandgerðis 10 km
- Midlina 16 km