Wikimapia is a multilingual open-content collaborative map, where anyone can create place tags and share their knowledge.

Fjölbrautaskóli Suðurnesja (Keflavík)

Iceland / Sudurnes / Keflavik / Keflavík / Sunnubraut, 36
 skóli, college - DONT USE OR TRANSLATE THIS CATEGORY IS PLANNED TO BE REMOVED (en)
 Upload a photo

Fjölbrautaskóli Suðurnesja er framhaldsskóli sem býður fjölbreytt bóklegt og verklegt nám. Skólinn starfar samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008. Skólinn er áfangaskóli en í því felst að námsefni í einstökum greinum er skipt niður í afmarkaða áfanga sem kenndir eru í eina námsönn og lýkur með prófi eða öðru námsmati í annarlok. Brautskráning er í lok hverrar annar og er hún hápunktur skólastarfsins. Undanfarin ár hafa um 1000 nemendur stundað nám í skólanum auk 150-200 nemenda í kvöldskóla. Þá hafa 150-200 nemendur grunnskólanna á svæðinu stundað nám í einstökum áföngum.

Sunnubraut 36,
230 Reykjanesbær,
Sími: 421 3100,
Fax: 421 3107,
Netfang: fss@fss.is
Website: www.fss.is/skolinn/umfss
Nearby cities:
Coordinates:   63°59'49"N   22°33'37"W
This article was last modified 15 years ago