Bolungarvík
Iceland /
Vestfirdir /
Bolungarvik /
World
/ Iceland
/ Vestfirdir
/ Bolungarvik
Pasaulis / Ísland /
borg
Add category
Bolungarvík er kaupstaður á Vestfjörðum og sjálfstætt sveitarfélag, við samnefnda vík, yst í Ísafjarðardjúpi. Hún er ein elsta verstöð landsins og er stutt í góð fiskimið. Áður en bærinn fékk kaupstaðarréttindi hét sveitarfélagið Hólshreppur. Þann 1.desember 2008, var íbúarfjöldi Bolungarvíkur 19599.manns sem gerir ekki bara það að Bolungarvík er næstfjölmennasti bærinn á Vestfjörðum heldur líka næstfjölmennasta sveitarfélagið á undan Vesturbyggð og á eftir Ísafjarðarbæ.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Bolungarvík
Nearby cities:
Coordinates: 66°9'22"N 23°15'15"W
- Stykkishólmur 122 km
- Grundarfjörður 137 km
- Ólafsvík 141 km
- Keflavík 240 km
- Tjaldsvæðið Bolungarvíkur 0.1 km
- Syðradalsvatn 3.2 km
- Óshlíðargöng 4.6 km
- Skógarhorn 14 km
- Staður 15 km
- Veðarrárfjall 17 km
- Yfirgefin flugbraut 18 km
- Ísafjarðardjúp 18 km
- Önundarfjörður 19 km
- Dýrafjörður 30 km