Ísafjarðardjúp

Iceland / Vestfirdir / Sudavik /
 fjörður, invisible (en)
 Upload a photo

safjarðardjúp heitir einn dýpsti fjörður á Íslandi og er hann eitt megineinkenni Vestfjarða enda sker hann næstum Vestfjarðarkjálkan sundur. Oft er nafn fjarðarins stytt og hann nefndur Djúpið. Í eldri heimildum er allur fjörðurinn nefndur Ísafjörður en Ísafjarðardjúp hétu hinir djúpu álar sem ganga út úr firðinum. Ísafjarðardjúp er um 20 km breitt við mynni þess, á milli Grænuhlíðar og Óshlíðar en er innar um 7 til 10 km að breidd. Frá mynni Djúpsins inn í botn innsta fjarðarins, Ísafjarðar, er um 76 km vegalengd samkvæmt mælingu í Google Earth.
Nearby cities:
Coordinates:   66°4'48"N   22°53'56"W
  •  11 km
  •  19 km
  •  73 km
  •  111 km
  •  129 km
  •  137 km
  •  223 km
  •  227 km
  •  230 km
  •  239 km
This article was last modified 5 years ago