Stykkishólmur
Iceland /
Vesturland /
Stykkishylmur /
World
/ Iceland
/ Vesturland
/ Stykkishylmur
Pasaulis / Ísland / Vesturland
borg
Add category
Stykkishólmur er bær og sveitarfélag yst á Þórsnesi og norðan við Nesvog á Snæfellsnesi. Stykkishólmur breyttist úr bæ í kaupstað árið 1987 og er nú stærsta kauptún á Snæfellsnesi. Höfn er mjög góð frá náttúrunnar hendi í stykkishólmi og fyrir utan innsiglinguna ver þverhnýpt Súgandisey hana ágangi. Stórskipabryggja var byggð út í Stykkishólma þann sem kaupstaðurinn ber nafn af árið 1907 og þaðan gengur Breiðafjarðarferjan Baldur yfir Breiðafjörðinn að Brjánslæk á sunnanverðum Vestfjörðum. Margvíslegar hafnarbætur hafa átt sér stað síðan og var dráttarbraut fyrir allt að 100 lesta báta byggð í Stykkishólmi árið 1941 og svo önnur fyrir 400 lesta báta á árunum 1963-1967.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Stykkishólmur
Nearby cities:
Coordinates: 65°4'0"N 22°44'42"W
- Grundarfjörður 30 km
- Ólafsvík 50 km
- Keflavík 117 km
- Bolungarvík 124 km
- Álftafjörður (Snæfellsnesi) 9 km
- Látur 10 km
- Brokey 13 km