Álftafjörður (Snæfellsnesi)

Iceland / Vesturland / Stykkishylmur /
 fjörður, invisible (en)
 Upload a photo

Álftafjörður er stuttur fjörður á norðanverðu Snæfellsnesi. Hann er austasti fjörðurinn, sem gengur norðan í nesið. Í firðinum austanverðum liggur dalverpi, sem heitir Borgardalur. Samkvæmt Eyrbyggja sögu bjó þar Geirríður húsfreyja, móðir Þórólfs bægisfóts, og veitti gestum og gangandi beina.
Nearby cities:
Coordinates:   65°0'7"N   22°37'42"W
  •  11 km
  •  32 km
  •  53 km
  •  93 km
  •  102 km
  •  107 km
  •  110 km
  •  119 km
  •  122 km
  •  132 km
This article was last modified 5 years ago