Suðurfirðir | fjörður, strait / channel / passage / narrows (en)

Iceland / Vestfirdir / Bildudalur /
 fjörður, strait / channel / passage / narrows (en), invisible (en)
 Upload a photo

Suðurfirðir er samheiti á nokkrum fjörðum sem ganga inn úr Arnarfirði. Þeir eru Bíldudalsvogur, Fossfjörður, Reykjarfjörður, Trostansfjörður og Geirþjófsfjörður.

Landslag í Suðurfjörðum er mjög vestfirskt, há basaltfjöll og brattar hlíðar í sjó fram og helsta undirlendi í fjarðarbotnum. Þar er hins vegar víða mjög gróðursælt og birkiskógar með ívafi reynis í fleiri fjörðum, sérlega í Geirþjófsfirði og Norðdal í Trostansfirði.
Nearby cities:
Coordinates:   65°40'47"N   23°30'31"W
  •  25 km
  •  47 km
  •  55 km
  •  75 km
  •  84 km
  •  87 km
  •  182 km
  •  186 km
  •  190 km
  •  197 km
This article was last modified 6 years ago