Dynjandi

Iceland / Austurland / Borgarfjordur /
 waterfall (en), interesting place (en)

Dynjandi (eða Fjallfoss) er 100 m hár foss í Arnarfirði á Vestfjörðum Íslands. Fossinn kemur ofan af Dynjandisheiði og fyrir neðan hann er einnig eyðibýli sem heitir Dynjandi. Á bjargbrún er fossinn 30 metra breiður en 60 metra breiður neðst. Fleiri fossar eru í fossaröðinni. Fossinn var friðlýstur árið 1980.

Meðal sumarrennsli Dynjandisár er 2 til 8 rúmmetrar en meðal vetrarrennsli er 1 til 4 rúmmetrar vatns á sekúndu. Upptök sín á áin í smávötnum á Dynjandisheiði.
Nearby cities:
Coordinates:   65°44'0"N   23°10'35"W
  •  39 km
  •  41 km
  •  48 km
  •  75 km
  •  90 km
  •  96 km
  •  185 km
  •  189 km
  •  193 km
  •  201 km
This article was last modified 14 years ago