Dýrafjörður

Iceland / Vestfirdir / Thingeyri /
 fjörður, invisible (en)
 Upload a photo

Dýrafjörður er fjörður á Vestfjarðakjálkanum og er á milli Arnarfjarðar og Önundarfjarðar. Dýrafjörður er þrjátíu og tveggja kílómetra langur og um níu kílómetrar að breidd yst. Hann er nú hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ.
Nearby cities:
Coordinates:   65°54'33"N   23°29'34"W
  •  25 km
  •  30 km
  •  42 km
  •  98 km
  •  110 km
  •  113 km
  •  207 km
  •  211 km
  •  215 km
  •  222 km
This article was last modified 6 years ago