Þríhyrningur (fjall)

Iceland / Vesturland / Olafsvik /
 fjall, geodetic point (en)
 Upload a photo

1446,0 м. Þríhyrningur er fjall í nágrenni Hvolsvallar í Rangárvallasýslu. Það er samsett úr móbergsmyndun og blasir víða við af Suðurlandsundirlendinu. Fjallið myndast á stuttri gossprungu við eldgos undir jökli, líklega við lok síðasta jökulskeiðs (fyrir ~12.000 árum). Það gæti hins vegar verið eldra en aldursgreining hefur ekki verið gerð.
Nearby cities:
Coordinates:   64°48'9"N   23°46'44"W
  •  11 km
  •  27 km
  •  56 km
  •  90 km
  •  95 km
  •  98 km
  •  104 km
  •  109 km
  •  145 km
  •  153 km
This article was last modified 6 years ago