Leirufjörður

Iceland / Vestfirdir / Sudavik /
 fjörður, invisible (en)
 Upload a photo

Leirufjörður er fjörður í Jökulfjörðum á Vestfjörðum. Leirufjörður er ekki hluti af Hornstrandafriðlandinu og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Landeigandi lagði veg í óleyfi í fjörðinn frá Snæfjallaströnd, en sá vegur er nú lokaður fyrir umferð. Skriðjökullinn Drangajökull teygir sig niður í fjörðinn, en hann hopaði mjög á 19. öld. Skógrækt er í Leirufirði.
Nearby cities:
Coordinates:   66°13'55"N   22°34'27"W
  •  31 km
  •  32 km
  •  96 km
  •  128 km
  •  149 km
  •  157 km
  •  239 km
  •  244 km
  •  247 km
  •  256 km
This article was last modified 6 years ago