Flateyri
Iceland /
Vestfirdir /
Flateyri /
World
/ Iceland
/ Vestfirdir
/ Flateyri
Pasaulis / Ísland /
þorp
Add category
Flateyri er þorp á Vestfjörðum sem stendur á samnefndri eyri við norðanverðan Önundarfjörð. Þar búa um 300 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Í október árið 1995 féll gríðarlegt snjóflóð á þorpið og fórust 20 manns. Eftir það voru reistir gríðarmiklir snjóflóðavarnargarðar ofan við bæinn og hafa þeir a.m.k. einu sinni bjargað byggðinni frá flóði.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Flateyri
Nearby cities:
Coordinates: 66°2'58"N 23°30'47"W
- Ísafjörður 17 km
- Þingeyri 19 km
- Súðavík 23 km
- Tálknafjörður 49 km
- Patreksfjörður 55 km
- Rif 126 km
- Hellissandur 127 km
- Arnarstapi 142 km
- Sveitarfélagið Garður 222 km
- Hafnir 238 km
- Önundarfjörður 4.3 km
- Yfirgefin flugbraut 5 km
- Skógarhorn 7.3 km
- Staður 7.7 km
- Veðarrárfjall 8.3 km
- Syðradalsvatn 15 km
- Dýrafjörður 16 km
- Tjaldsvæðið Bolungarvíkur 17 km
- Óshlíðargöng 18 km
- Ísafjarðardjúp 28 km