Flateyri

Iceland / Vestfirdir / Flateyri /
 Upload a photo

Flateyri er þorp á Vestfjörðum sem stendur á samnefndri eyri við norðanverðan Önundarfjörð. Þar búa um 300 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Í október árið 1995 féll gríðarlegt snjóflóð á þorpið og fórust 20 manns. Eftir það voru reistir gríðarmiklir snjóflóðavarnargarðar ofan við bæinn og hafa þeir a.m.k. einu sinni bjargað byggðinni frá flóði.
Nearby cities:
Coordinates:   66°2'58"N   23°30'47"W
  •  17 km
  •  17 km
  •  55 km
  •  113 km
  •  125 km
  •  128 km
  •  222 km
  •  226 km
  •  230 km
  •  238 km
This article was last modified 15 years ago