Skálmarfjörður

Iceland / Vesturland / Stykkishylmur /
 fjörður, invisible (en)
 Upload a photo

Skálmarfjörður er langur fjörður í Austur-Barðastrandarsýslu. Til vesturs skilur Skálmarnes Skálmarfjörð frá Kerlingarfirði en að austan Svínanes frá Kvígindisfirði. Innst klofnar fjörðurinn á Vattarnesi og heitir vestari botninn Vattarfjörður en þaðan lá þjóðvegurinn áður upp á Þingmannaheiði. Innst í Skálmarfirði er Skálmardalur og má fara þaðan um Skálmardalsheiði yfir í Gervidal, eða Gjörvidal, í botni Ísafjarðar.
Nearby cities:
Coordinates:   65°34'3"N   22°42'8"W
  •  54 km
  •  61 km
  •  61 km
  •  71 km
  •  76 km
  •  88 km
  •  165 km
  •  170 km
  •  173 km
  •  182 km
This article was last modified 5 years ago