Suðureyri

Iceland / Vestfirdir / Sudureyri /

Suðureyri er þorp sem stendur við sunnanverðan Súgandafjörð. Þar búa 320 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Á móti þorpinu er fjall sem heitir Göltur, en toppurinn á því fjalli er flatur.

Svo segir í Landnámu: "Hallvarður súgandi var í orrostu mót Haraldi konungi í Hafrsfirði; hann fór af þeim ófriði til Íslands ok nam Súgandafjörð ok skálavík til Stiga ok bjó þar."
Nearby cities:
Coordinates:   66°7'45"N   23°31'42"W
  •  12 km
  •  18 km
  •  63 km
  •  122 km
  •  134 km
  •  137 km
  •  231 km
  •  235 km
  •  239 km
  •  247 km
This article was last modified 14 years ago