Svartahaf
Ukraine /
Krym /
Kurpaty /
World
/ Ukraine
/ Krym
/ Kurpaty
, 84 km from center (Курпати)
Pasaulis / Úkraína / Krímskagi
sea (en)
Add category
Svartahaf er innhaf á mörkum Evrópu og Litlu-Asíu sem þekur um 450 þúsund km² svæði. Það er 1.154 kílómetrar að lengd og 610 kílómetrar á breidd. Mesta dýpt þess er 2.200 metrar. Það tengist við Miðjarðarhaf um Bospórussund, Marmarahaf og Dardanellasund, og við Asóvshaf, sem er innhaf úr Svartahafi, um Kretj-sund.
Stærstu hafnarborgirnar við hafið eru Ódessa og Sevastópol og eru þær báðar í Úkraínu.
Eftirtalin lönd eiga strönd að Svartahafi:
Búlgaría
Georgía
Rúmenía
Rússland
Tyrkland
Úkraína.
Stærstu hafnarborgirnar við hafið eru Ódessa og Sevastópol og eru þær báðar í Úkraínu.
Eftirtalin lönd eiga strönd að Svartahafi:
Búlgaría
Georgía
Rúmenía
Rússland
Tyrkland
Úkraína.
Nearby cities:
Coordinates: 43°46'5"N 34°38'25"E
This article is protected.
Array