Sankti Pétursborg
Russia /
Sankt Petersburg /
Saint Petersburg /
World
/ Russia
/ Sankt Petersburg
/ Saint Petersburg
, 25 km from center (Санкт-Петербург)
Pasaulis / Rússland / Leningrado sritis
borg, first-level administrative division (en), hero city - Soviet honorary title (en)
Sankti Pétursborg (rússneska: Санкт-Петербург) er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn í Norðvestur-Rússlandi. Um 4,7 milljónir bjuggu í borginni árið 2002. Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg og var höfuðborg Rússlands fram að Októberbyltingunni 1917. Á tímabilinu 1914-24 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg. Á sovéttímanum 1924 til 1991 hét borgin Leníngrad og héraðið umhverfis hana heitir enn Leningrad Oblast.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Sankti_Pétursborg
Nearby cities:
Coordinates: 59°56'21"N 30°5'32"E
This article is protected.