Tallinn
Estonia /
Harju /
Tallinn /
World
/ Estonia
/ Harju
/ Tallinn
Pasaulis / Eistland / Harju apskritis / Tallinn
borg, second-level administrative division (en), capital city of country (en)
Tallinn er höfuðborg og aðalhöfn Eistlands. Hún er staðsett í Harju sýslu á norðurströnd Eistlands við Finnlandsflóa, 80 km suður af Helsinki. Íbúar Tallinn eru um það bil 400.000 manns og hylur borgin 159.2 km². Borgarstjórinn heitir Jüri Ratas og árið 2007 verður hann 29 ára og annað ár hans sem borgarstjóri. Stærsta vatnið í Tallinn heitir Ülemiste (hylur 9.6 km²) og er aðal drykkjarvatnsforði borgarbúa. Sögulega nafnið Reval (latína: Revalia) er sænskt og þýskt (gömul sænska: Räffle).
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Tallinn
Nearby cities:
Coordinates: 59°28'17"N 24°44'16"E