Fjallaland
Italy /
Piemonte /
Villanova dAsti /
World
/ Italy
/ Piemonte
/ Villanova dAsti
Pasaulis / Ítalía / / Tórínó
region (en), invisible (en), first-level administrative division (en), draw only border (en)
Fjallaland (fjallalenska: Piemont; ítalska: Piemonte; franska: Piedmont) er hérað á Ítalíu. Það þekur 25.399 km² og íbúar eru um 4,4 milljónir. Höfuðstaður héraðsins er Tórínó. Héraðið dregur nafn sitt af því að það liggur við rætur Alpafjalla sem afmarka það á þrjá vegu. Það á landamæri að Frakklandi, Sviss og ítölsku héruðunum Langbarðalandi, Lígúríu og Ágústudal.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Fjallaland
Nearby cities:
Coordinates: 45°16'55"N 7°56'5"E
Array