Bandarísku Jómfrúaeyjar
| archipelago (en)
Virgin Islands (US) /
Saint John /
Cruz Bay /
World
/ Virgin Islands (US)
/ Saint John
/ Cruz Bay
Pasaulis / Bandarísku Jómfrúaeyjar
archipelago (en), invisible (en)
Bandarísku Jómfrúaeyjar eða Bandarísku Jómfrúreyjar eða Bandarísku Meyjaeyjar eru eyjaklasi austan við Púertó Ríkó sem tilheyra Bandaríkjunum. Þær eru hluti Hléborðseyja, sem eru nyrðri hluti Litlu-Antillaeyja. Stærstu eyjarnar eru fjórar; St. Thomas, St. John, St. Croix og Water Island. Auk þeirra eru margar smærri eyjar.
Wikipedia article: https://is.wikipedia.org/wiki/Bandarísku_Jómfrúaeyjar
Nearby cities:
Coordinates: 18°2'30"N 64°48'42"W