Látrabjarg
Iceland /
Vestfirdir /
Patreksfjordur /
World
/ Iceland
/ Vestfirdir
/ Patreksfjordur
Pasaulis / Ísland /
cape (geography) (en), cliff (en)
Látrabjarg er fuglabjarg á Vestfjörðum. Það er stærsta sjávarbjarg Íslands, 14 km að lengd og 441 metrar þar sem það er hæst. Látrabjargi er í daglegu tali skipt í fjóra hluta, sem heita Keflavíkurbjarg, Látrabjarg, Bæjarbjarg og Breiðavíkurbjarg. Látrabjarg hefur verið nytjað frá landnámstíð. Það er vestasti oddi Íslands. Nafnið kemur af orðinu látur. Stefnt er að friðun bjargsins.
Wikipedia article: https://is.wikipedia.org/wiki/Látrabjarg
Nearby cities:
Coordinates: 65°30'10"N 24°31'36"W
- Básatjarnir 0.4 km
- Smáhamratjarnir 0.4 km
- Saxagjárvatn 3.8 km
- Nestjörn 4.5 km
- Hjallatjörn 5.1 km
- Rauðisandur 20 km
- Kvígindisdalur 23 km
- Patreksfjörður 24 km
- Tálknafjörður 32 km
- Arnarfjörður 45 km