Hallgrímskirkja (Reykjavík)

Iceland / Hofudborgarsvaedi / Reykjavik / Reykjavík / Eiríksgata
 interesting place (en), lutheran church/kirk (en)

Hallgrímskirkja er 74,5 metra há kirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík. Hallgrímskirkja sést víða að og er þekkt kennileiti í Reykjavík. Hún er næsthæsta óstagaða mannvirki Íslands (langbylgjumastrið á Gufuskálum er 412 metra hátt). Kirkjan var reist á árunum 1945-1986 og er nefnd eftir Hallgrími Péturssyni sálmaskáldi.
Í kirkjunni er 5275 pípa orgel sem byggt var árið 1992. Orgelið er 15 metrar á hæð og vegur um 25 tonn.
Nearby cities:
Coordinates:   64°8'30"N   21°55'36"W