Kennaraháskóli Íslands (Reykjavík)

Iceland / Hofudborgarsvaedi / Reykjavik / Reykjavík
 háskóli, campus (en), skóli
 Upload a photo

Kennaraháskóli Íslands var háskóli fyrir kennaramenntun á Íslandi. Hann sameinaðist Háskóla Íslands 1. júlí 2008 og varð eitt fimm sviða þar, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Kennaraháskólinn menntaði fyrst og fremst stéttir sem starfa við kennslu og umönnunarstörf og rannsóknir. Nemendur skólans voru um 2300 á B.A., B.Ed. og B.S. sviði en einnig er hægt að stunda við skólann diplómunám og framhaldsnám til M.A. og doktorsprófs. Kennaraháskólinn starfaði í 100 ár.
Nearby cities:
Coordinates:   64°8'12"N   21°54'10"W
This article was last modified 14 years ago