Skerjafjörður

Iceland / Hofudborgarsvaedi / Gardabaer /
 bay (en), fjörður, invisible (en)
 Upload a photo

Skerjafjörður er fjörður sem gengur inn úr Faxaflóa sunnan við Kollafjörð og norðan við Hafnarfjörð. Skerjafjörður liggur frá norðvestri til suðausturs milli Seltjarnarness og Álftaness og heitir eftir Lönguskerjum í miðjum firðinum. Hann er víða grunnur og skerjóttur eins og nafn hans bendir til. Innst greinist fjörðurinn í Lambhúsatjörn á Álftanesi, Arnarnesvog, Kópavog og Fossvog.
Nearby cities:
Coordinates:   64°7'27"N   21°58'30"W
  •  1.5 km
  •  4.9 km
  •  6.8 km
  •  13 km
  •  23 km
  •  38 km
  •  40 km
  •  252 km
  •  408 km
  •  797 km
This article was last modified 15 years ago