"Kerið"
Iceland /
Nordurland vestra /
Laugarbakki /
World
/ Iceland
/ Nordurland vestra
/ Laugarbakki
Pasaulis / Ísland / Suðurland
caldera (en), interesting place (en), crater lake (en)
Kerið er gíghóll í Grímsnesi. Það er 270 m langt og um 170 m breitt. Gígurinn er 55 m djúpur og niðri í honum er tjörn. Dýpt tjarnarinnar fer eftir grunnvatnsstöðu, hún er 7 til 14 m djúp.
Kerið var áður talið sprengigígur en núna er talið að það sé niðurfall eftir hrun gjallgígs. Talið er að þessi gjallgígur hafi verið einn af mörgum gjallgígum sem gusu þarna fyrir 5000 til 6000 árum og mynduðu Grímsneshraun.
Gosið sem myndaði Kerið hefur tekið nokkurn tíma. Rauði liturinn á gjallinu stafar af oxun járnsins í kvikunni (hematít).
Links:
www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5681
www.flickr.com/search/?q=keri%C3%B0&s=int
www.youtube.com/watch?v=mdgs43UhG64
Kerið var áður talið sprengigígur en núna er talið að það sé niðurfall eftir hrun gjallgígs. Talið er að þessi gjallgígur hafi verið einn af mörgum gjallgígum sem gusu þarna fyrir 5000 til 6000 árum og mynduðu Grímsneshraun.
Gosið sem myndaði Kerið hefur tekið nokkurn tíma. Rauði liturinn á gjallinu stafar af oxun járnsins í kvikunni (hematít).
Links:
www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5681
www.flickr.com/search/?q=keri%C3%B0&s=int
www.youtube.com/watch?v=mdgs43UhG64
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Kerið
Nearby cities:
Coordinates: 64°2'27"N 20°53'5"W
- Urriðafoss 16 km
- Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 28 km
- Háteigskirkja 51 km
- Kársnes 52 km
- Surtsey 82 km
- Fjaðrárgljúfur 135 km
- Vatnajökull 158 km
- Fláajökull 252 km
- Leirhnjúkur 269 km
- Hrossaborg 280 km
- Ingólfsfjall 9 km
- Ríkissalur Votta Jehóva 12 km
- Ölfusárbrú 13 km
- Apavatn 19 km
- Þingvallavatn 20 km
- Þykkvabær vindur 35 km
- Sundlaugin Hvolsvelli 45 km
- Búrfell Power Station 52 km
- Búrfell 53 km
- Eyjafjallajökull 77 km