Grímsvötn

Iceland / Sudurland / Kirkjubaejarklaustur /
 eldfjall  Add category

Grímsvötn er virk eldstöð undir Vatnajökli austur af Grímsfjalli, vötnin eru ein virkasta eldstöð landsins og hefur að öllum líkindum gosið oftar en hundrað sinnum og þar af þrettán sinnum síðan 1902. Eldstöðin er um 100km löng og 15 km að breidd.

Grímsvötn 1972

Við gos undir jökli á borð við Grímsvatnagos myndast iðulega móbergsstapar, en dæmi sum slíkan er Herðubreið.
Nearby cities:
Coordinates:   64°25'28"N   17°21'15"W
  •  148 km
  •  189 km
  •  206 km
  •  213 km
  •  225 km
  •  228 km
  •  228 km
  •  229 km
  •  256 km
  •  591 km