Trölladyngja (Ódáðahrauni)

Iceland / Nordurland eystra / Reykjahlid /
 eldfjall  Add category
 Upload a photo

Trölladyngja er geysimikill hraunskjöldur og ein mesta gosdyngja Íslands, um 10 km í þvermál. Hún er í Ódáðahrauni, norðan við Vatnajökul í framhaldi af Dyngjuhálsi og Dyngjujökli.

Trölladyngja er 1460 m há og rís um 600 m upp fyrir auðnina í kring. Gosgígurinn er sporöskjulaga, 1200-1500 m langur, um 500 m á breidd og 100 m á dýpt. Hraun hefur runnið úr honum til allra átta en mest þó til norðurs, hugsanlega alla leið niður í
Nearby cities:
Coordinates:   64°53'39"N   17°15'1"W
  •  100 km
  •  167 km
  •  229 km
  •  231 km
  •  240 km
  •  241 km
  •  243 km
  •  245 km
  •  276 km
  •  608 km
This article was last modified 5 years ago