Wikimapia is a multilingual open-content collaborative map, where anyone can create place tags and share their knowledge.

Þórisvatn

Iceland / Sudurland / Vik i Myrdal /
 vatn, jökull, power station (en)

Þórisvatn er stærsta stöðuvatn Íslands, um 86 ferkílómetrar. Það liggur milli Köldukvíslar og Hraunvatna á hálendi Rangárvallasýslu. Suður í vatnið gengur alllangur höfði, Útigönguhöfði, sem skiptir því í tvo flóa. Austan höfðans eru Austurbotnar en vestan við hann er stærsti hluti vatnsins.
Nearby cities:
Coordinates:   64°17'42"N   18°49'50"W