Drangajökull

Iceland / Vestfirdir / Reykhylar /
 fjall, jökull

Drangajökull er 200 km² jökull á Vestfjörðum Íslands. Hann er nyrstur allra íslenskra jökla og dregur nafn sitt af Drangaskörðum á Ströndum, 7 klettadröngum sem ganga út í sjó frá Drangafjalli. Þegar Hornstrandir voru enn í byggð var jökullinn fjölfarin leið, þar yfir var m.a. fluttur rekaviður af Ströndum yfir í Djúp. Hann er enfremur eini jökull Íslands alfarið undir kílómetra hæð og eins og sakir standa sem ekki hopar heldur vex nokkuð.
Nearby cities:
Coordinates:   66°9'12"N   22°14'7"W
  •  191 km
  •  203 km
  •  220 km
  •  221 km
  •  227 km
  •  231 km
  •  257 km
  •  258 km
  •  404 km
  •  876 km