Breiðamerkurjökull

Iceland / Austurland / Hofn /
 Upload a photo

Breiðamerkurjökull er skriðjökull sem gengur niður úr Vatnajökli og Öræfajökli til suðurs og suðausturs. Um árið 1890 náði hann næstum í sjó fram en hefur hopað mikið síðan. Í ofanverðum jöklinum eru nokkur fjöll eða jökulsker, Þeirra mest eru Esjufjöll.

Árið 2017 kom í ljós undan jöklinum leifar af trjástofnum sem bendir til skógur hafi verið á svæðinu fyrir einhverjum þúsundum árum.
Nearby cities:
Coordinates:   64°9'28"N   16°22'5"W
  •  166 km
  •  192 km
  •  248 km
  •  260 km
  •  271 km
  •  274 km
  •  275 km
  •  278 km
  •  299 km
  •  536 km
This article was last modified 5 years ago