Djúpifjörður

Iceland / Vestfirdir / Reykhylar /
 fjörður, invisible (en)
 Upload a photo

Djúpifjörður er stuttur fjörður í Austur-Barðastrandarsýslu á milli Þorskafjarðar og Gufufjarðar. Fjörðurinn afmarkast af Hallsteinsnesi til austurs og Grónesi til vesturs. Þrátt fyrir nafnið er Djúpifjörður grunnur og nánast samfelldar leirur á fjöru en þröngur áll gengur út miðjan fjörðinn. Mynni fjarðarins lokast af eyjaklasa.

Samnefndur bær er í botni Djúpafjarðar en þar er oft snjóþungt á vetrum. Þjóðvegur 60, Vestfjarðavegur, liggur ofan í fjörðinn, að austan yfir Hjallaháls en að vestan yfir Ódrjúgsháls.
Nearby cities:
Coordinates:   65°33'7"N   22°19'24"W
  •  137 km
  •  154 km
  •  155 km
  •  161 km
  •  164 km
  •  189 km
  •  192 km
  •  193 km
  •  400 km
  •  854 km
This article was last modified 6 years ago