Króksfjörður

Iceland / Vestfirdir / Reykhylar /
 fjörður, invisible (en)
 Upload a photo

Króksfjörður er stuttur og grunnur fjörður við norðanverðan Breiðafjörð. Fjörðurinn liggur næst Berufirði að vestan en Gilsfirði að austan. Við Króksfjörð er lítið nes, Króksfjarðarnes, og samnefndur þjónustukjarni á því. Úr Króksfirði liggur nýr heilsárs vegur sem opnaði haustið 2009 um Gautsdal og síðan Arnkötludal á Ströndum yfir í Steingrímsfjörð. Töluverð byggð er í firðinum og undirlendi þó nokkuð.
Nearby cities:
Coordinates:   65°28'42"N   21°58'33"W
  •  128 km
  •  145 km
  •  145 km
  •  152 km
  •  155 km
  •  177 km
  •  182 km
  •  183 km
  •  383 km
  •  836 km
This article was last modified 6 years ago