Vörðuskóli - Hluti af Tækniskólanum (Reykjavík)

Iceland / Hofudborgarsvaedi / Reykjavik / Reykjavík
 háskóli  Add category

Vörðuskóli (sem hét til ársins 1974 Gagnfræðaskóli Austurbæjar)[1] er skólabygging við Barónstíg í Reykjavík. Þar var áður gagnfræðaskóli en nú er skólinn hluti af Tækniskólanum og fer kennsla í tölvugreinum þar fram. Vörðuskóli er í næsta húsi við Austurbæjarskóla.
Nearby cities:
Coordinates:   64°8'28"N   21°55'30"W
This article was last modified 15 years ago