Biskajaflói

France / Aquitaine / Lege-Cap-Ferret /
 bay (en), invisible (en)

Biskajaflói eða Fetlafjörður á íslensku (spænska: Golfo de Vizcaya eða Mar Cantábrico; franska: Golfe de Gascogne; baskneska: Bizkaiako Golkoa) er stór flói í Norður-Atlantshafi á því hafsvæði sem gengur út frá Frakklandi til vesturs og frá Spáni til norðurs, og tekur nafn sitt í flestum málum eftir spænska héraðinu Vizcaya.
Coordinates:   45°34'43"N   2°43'48"W
Array