Blönduós

Iceland / Nordurland vestra / Blonduys /

Blönduós er bæjarfélag á Norðvesturlandi, við ósa Blöndu, eins og nafnið bendir til.

Bærinn var upphaflega í Torfalækjarhreppi, en var gerður að sérstökum hreppi, Blönduóshreppi árið 1914. Hreppurinn stækkaði 1. febrúar 1936 þegar hann fékk skika úr landi Engihlíðarhrepps. Kaupstaðarréttindi fékk hann 4. júlí 1988 og kallaðist þá Blönduósbær og hélst það nafn áfram við sameiningu við Engihlíðarhrepp 9. júní 2002.

Atvinnulíf Blönduóss byggist á margs konar matvælaiðnaði og þjónustu.

Á Blönduósi hefur verið sjálfvirk veðurathugunarstöð Veðurstofunnar síðan 1998.
Nearby cities:
Coordinates:   65°39'39"N   20°17'11"W
  •  98 km
  •  171 km
  •  178 km
  •  185 km
  •  189 km
  •  194 km
  •  207 km
  •  226 km
  •  307 km
  •  772 km