Wikimapia is a multilingual open-content collaborative map, where anyone can create place tags and share their knowledge.

Belo Horizonte

Brazil / Minas Gerais / Belo Horizonte /
 borg, capital city of state/province/region (en), Sveitarfélag, draw only border (en)

Belo Horizonte (portúgalska: Fallegi sjóndeildarhringurinn) er fylkishöfuðborgin í Minas Gerais-fylki Brasilíu. Borgin er fjölmennasta borg fylkisins þar búa 4 milljónir íbúa.

Belo Horizonte er lands- og fylkismiðstöð varðandi viðskipti, iðnað, stjórnmál, samskipti, menntun og menningu.
Coordinates:   19°54'53"S   43°57'36"W
Array