Samóþrakía
Greece /
Evros /
Kamariytissa /
World
/ Greece
/ Evros
/ Kamariytissa
, 12 km from center (Καμαριώτισσα)
Pasaulis / Grikkland /
ey, extinct volcano (en)
Samóþrakía (gríska: Σαμοθράκη, Samothràki) er grísk eyja norðarlega í Eyjahafinu, norðaustur af eyjunni Lemnos. Er í um 40 km fjarlægð frá meginlandinu. Nálægasta landsvæði er eyjan Imbró. nálægt landamærum Tyrklands. Eyjan er fjöllótt og rís hún hæst í Fengari, 1.611 metra hæð. Stærð er 178 km2 og íbúafjöldi tæp 3000 (2011). Helstu atvinnugreinar eru ferðaþjónusta og fiskveiðar.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Samóþrakía
Nearby cities:
Coordinates: 40°27'4"N 25°34'16"E