Wikimapia is a multilingual open-content collaborative map, where anyone can create place tags and share their knowledge.

Belgrad

Serbia and Montenegro / Central Serbia / Belgrade /
 borg, capital city of country (en)


www.youtube.com/watch?v=-wawfzMP6uk
Belgrad (Београд eða Beograd á serbnesku) er höfuðborg Serbíu og stærsta borg landsins. Borgin er ein af þeim elstu í Evrópu og á rætur sínar að rekja allt til um 6000 f.Kr.

Borgin var höfuðborg Serbíu frá árinu 1403 og hefur verið höfuðborg Júgóslavíu og ýmissa suður-slavneskra ríkja sem stofnuð hafa verið á landsvæði Serbíu og nærliggjandi landa.
Nearby cities:
Coordinates:   44°47'50"N   20°25'37"E
  •  164 km
  •  240 km
  •  277 km
  •  312 km
  •  386 km
  •  391 km
Array