Stralsund

Germany / Mecklenburg-Vorpommern / Stralsund /

Stralsund er fjórða stærsta borgin í þýska sambandslandinu Mecklenborg-Vorpommern með 58 þús íbúa. Borgin er þrungin sögu og tilheyrði áður fyrr þýska ríkinu, Svíþjóð, Prússlandi og Austur-Þýskalandi. Miðborgin er á heimsminjaskrá UNESCO.
Coordinates:   54°17'43"N   13°5'9"E
Array