KR-völlur (Reykjavík)
Iceland /
Hofudborgarsvaedi /
Seltjarnarnes /
Reykjavík
World
/ Iceland
/ Hofudborgarsvaedi
/ Seltjarnarnes
Pasaulis / Ísland / Suðurnes
football / soccer stadium (en), football premier league (en)
KR-völlurinn er heimavöllur KR. Völlurinn heldur 2781 mann í sæti. Völlurinn hefur verið heimavöllur KR frá árinu 1984 en áður notaðuðu þeir Melavöllinn (Þar sem að Þjóðarbókhlaðan stendur nú) og Laugardalsvöllinn. Fyrst þegar völlurinn var byggður var hann malarvöllur. Tiltölulega snemma var byggður grasvöllur á svæðið en þar var oft mýri, þá sérstaklega um vetur og fram á vor og var völlurinn sem er við hliðina á aðalvellinum oft notaður, frekar en hinn.
Meistaraflokkur karla lék fyrsta deildarleik sinn á KR-vellinum þann 15. ágúst 1984, þegar þeir léku á móti KA. KR vann leikinn 2-0, en mörkin skoruðu þeir Björn Rafnsson og Hálfdán Örlygsson.
Uppi eru áform á að stækka völlinn, svo að hann taki um 8000 manns í sæti. Vellinum yrði þá snúið um 90° og stúkan sem nú stendur við hlið vallarins yrði fyrir aftan annað markið. Hringstúka verður að öllum líkindum byggð við þá stúku sem þegar er til staðar. Hugmyndir eru einnig uppi um að hafa á vellinum gjafabúð og fleira.
Meistaraflokkur karla lék fyrsta deildarleik sinn á KR-vellinum þann 15. ágúst 1984, þegar þeir léku á móti KA. KR vann leikinn 2-0, en mörkin skoruðu þeir Björn Rafnsson og Hálfdán Örlygsson.
Uppi eru áform á að stækka völlinn, svo að hann taki um 8000 manns í sæti. Vellinum yrði þá snúið um 90° og stúkan sem nú stendur við hlið vallarins yrði fyrir aftan annað markið. Hringstúka verður að öllum líkindum byggð við þá stúku sem þegar er til staðar. Hugmyndir eru einnig uppi um að hafa á vellinum gjafabúð og fleira.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/KR-völlur
Nearby cities:
Coordinates: 64°8'46"N 21°58'0"W
- Kópavogsvöllur 5.7 km
- Stjörnuvöllur 6.7 km
- Fimleikafélag Hafnarfjarðar-FH-Kaplakriki 7.8 km
- Kaplakriki 7.9 km
- grandaskóli 0.4 km
- Þjóðarbókhlaða 0.9 km
- Háskóli Íslands Vatsmýri 1.1 km
- Háskóli Íslands 1.4 km
- Vatnsmýri 1.4 km
- Arnarhóll 1.6 km
- Listasafn Einars Jónssonar 1.9 km
- Landspítali 2.1 km
- Reykjavíkurflugvöllur 2.2 km
- Skerjafjörður 2.5 km