Hrísey

Iceland / Nordurland eystra / Hrisey /

Hrísey er dropalaga eyja í norðanverðum Eyjafirði sem stendur austur af Dalvík og norðaustur af Árskógssandi. Eyjan mælist 8,0 km2 að flatarmáli og er næststærsta eyja við Íslandsstrendur á eftir Heimaey. Syðst á eynni er lítið þorp þar sem flestir búa en þar voru fastir íbúar um 180 árið 2003. Hrísey er aðallega þekkt fyrir að vera vinsæll ferðamannastaður og fyrir einu einangrunarstöð gældýra á Íslandi sem nefnist Hvatastaðir. Hrísey heyrir alfarið undir Akureyrarkaupstað.
Nearby cities:
Coordinates:   66°0'11"N   18°23'5"W
  •  34 km
  •  233 km
  •  255 km
  •  257 km
  •  266 km
  •  268 km
  •  273 km
  •  277 km
  •  307 km
  •  715 km