Fucking

Germany / Bayern / Fridolfing /
 þorp, quarter (urban subdivision) (en), tourist attraction (en)

Fucking [ˈfʊkɪŋ] er þorp í Austurríki, 32 km norður af Salzburg og 4 km austan þýsku landamæranna. Þorpið er þekkt fyrir að hafa haldið nafninu Fucking síðan a.m.k. 1070, eftir manni frá 6. öld sem bar nafnið Focko. Ing er forngermanskur orðliður sem að notaður var til að tákna fólk, svo merking nafnsins er staður fólks Fockos. Í þorpinu búa 93 manns.
Nearby cities:
Coordinates:   48°4'3"N   12°51'42"E
  •  25 km
  •  108 km
  •  113 km
  •  189 km
  •  215 km
  •  244 km
  •  248 km
  •  249 km
  •  282 km
  •  325 km
Array