Nuuk

Greenland / Nuuk /
 borg, capital city of country (en)

Nuuk er hið grænlenska heiti á höfuðstað Grænlands, á dönsku heitir bærinn Godthåb. Hið opinbera nafn bæjarins er, frá því að Grænland fékk heimastjórn 1979, Nuuk. Íbúafjöldi er um 15.000. Nuuk liggur við Davis-sund á suðvesturströnd Grænlands, á tanga þar sem tveir djúpir firðir skerast inn í landið. Má segja að bærin skiptist í tvennt, annars vegar eldri hluti sem nefndur er "Koloniehavn" og eru þar aðallega byggingar frá 18. og 19. öld. Hins vegar byggingar aðallega frá seinni hluta 20. aldar, meðal annars stór fjölbýlishús.
Nearby cities:
Coordinates:   64°10'57"N   51°42'10"W