Þriggja glúfra stíflan
| dam (en), electric power industry / power supply (en), interesting place (en), hydroelectric power station/plant (en)
China /
Hubei /
Yichang /
World
/ China
/ Hubei
/ Yichang
Pasaulis / Alþýðulýðveldið Kína / Hubei /
dam (en), electric power industry / power supply (en), interesting place (en), hydroelectric power station/plant (en)
Þriggja glúfra stíflan er stærsta stífla í heimi. Hún er í Jangtse fljótinu í Kína. Stíflan var fullgerð 20. maí 2006 og var tilbúin til notkunar árið 2009. Bygging stíflunnar sætti mikilli gagnrýni því miklu landsvæði var sökkt undir vatn og 1 milljón manns voru neyddir til að flytja.
Steypta eining stíflunnar er 2.335 metra breið og 185 metra há. Þykktin er 115 metrar neðst og 40 metrar efst.
Flóð í Jangtse fljótinu hafa öldum saman valdið tjóni og mannskaða en talið er að uppistöðulón stíflunnar tempri vatnsmagnið og dragi úr hættu á flóðum.
Steypta eining stíflunnar er 2.335 metra breið og 185 metra há. Þykktin er 115 metrar neðst og 40 metrar efst.
Flóð í Jangtse fljótinu hafa öldum saman valdið tjóni og mannskaða en talið er að uppistöðulón stíflunnar tempri vatnsmagnið og dragi úr hættu á flóðum.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Þriggja_gljúfra_stíflan
Nearby cities:
Coordinates: 30°49'25"N 111°0'11"E