Tromsø

Norway / Troms / Tromso /
 borg, capital city of state/province/region (en)

Tromsø (uppl.) (Romsa á Norður-samísku, í nefnifalli) er borg og sveitarfélag í Tromsfylki í Noregi. Tromsø er áttunda stærsta borg Noregs með um 64.000 íbúa, og eru þar norðlægasti grasagarður heims, norðlægasta brugghús heims, og fleira til. Borgin fær nafn sitt frá eyjunni sem hún stendur mestmegnis á, Tromsøya. Endingin øya merkir ey, en merking orðsins troms er löngu glötuð.
Nearby cities:
Coordinates:   69°39'12"N   18°58'20"E
  •  137 km
  •  148 km
  •  166 km
  •  172 km
  •  204 km
  •  283 km
  •  285 km
  •  323 km
  •  394 km
  •  426 km
Array