Wikimapia is a multilingual open-content collaborative map, where anyone can create place tags and share their knowledge.

Reyðarvatn

Iceland / Vesturland / Reykholt /
 Upload a photo

Reyðarvatn er stöðuvatn austan Þverfells. Það er rúmir 8 km að flatarmáli, tæpir 49 m þar sem það er dýpst og stendur 325 m yfir sjávarmáli. Úr vatninu norðanverðu fellur Grímsá í fossum og flúðum niður í Lundarreykjadal og í því veiðist silungur á stöng. Við árósinn má sjá votta fyrir fornum hleðslugarði, sem er talinn hafa verið hlaðinn til að auðvelda um fyrir meiri veiði í Grímsá.
Nearby cities:
Coordinates:   64°28'41"N   21°3'18"W
  •  47 km
  •  53 km
  •  58 km
  •  59 km
  •  64 km
  •  70 km
  •  97 km
  •  193 km
  •  353 km
  •  762 km
This article was last modified 6 years ago