Apollonia
Albania /
Fier /
World
/ Albania
/ Fier
/ Fier
Pasaulis / Albanía / / Fier distrikt
archaeological site (en), Roman Empire (en), interesting place (en), historic ruins (en), Ancient Greece (en)
Apollonia (forngríska: κατ' Εριδαμνον eða προς Εριδαμνω) var hafnarborg í Illyríu á bakka árinnar Aous nálægt þeim stað þar sem nú stendur borgin Fier í Albaníu. Borgin var stofnuð 588 f.Kr. af grískum landnemum frá Kerkýru (nú Korfú) og Kórinþu. Borgin var nefnd eftir guðinum Apollóni.
Wikipedia article: http://is.wikipedia.org/wiki/Apollonia_(Illyríu)
Nearby cities:
Coordinates: 40°43'14"N 19°28'13"E