Hálslón

Iceland / Austurland / Hofn /
 reservoir (en)  Add category

Hálslón er miðlunarlón Kárahnjúkavirkjunar og er myndað með stíflun á rennsli Jökulsár á Dal, Kringilsá og Sauðá.

Stíflurnar sem mynda lónið eru Kárahnjúkastífla (193 m há og 700 m löng, meðal þeirra stærstu í heimi af sinni gerð), Desjarárstífla (60 m há) og Sauðárdalsstífla (25 m há).
Nearby cities:
Coordinates:   64°49'47"N   15°51'59"W
  •  105 km
  •  145 km
  •  288 km
  •  290 km
  •  302 km
  •  303 km
  •  305 km
  •  306 km
  •  336 km
  •  547 km
This article was last modified 6 years ago